top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Abies sibirica

Síberíuþinur



Síberíuþinur er sígrænt barrtré með mjúku, fagurgrænu barri. Þetta er mjög fíngert og fallegt tré sem hefur áberandi langa toppsprota svo það verður svolítið bert í toppinn, en greinarnar þétta sig svo með aldrinum, svo það er mjög þétt og fallegt að öðru leiti. Því hættir við kali ef skjólið er ekki nægilega gott og eins í síðbúnum vorhretum. Það þrífst best í frjóum, vel framræstum, aðeins súrum jarðvegi og getur vaxið hvort heldur sem er í sól eða hálfskugga.


Ég hef ekki persónulega reynslu af þessari tegund, en sá þetta fallega tré í Nátthaga í Ölvusi núna í haust.


Hver er ykkar reynsla af síberíuþin?


11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page