top of page

Yellow roses

Klasarósir (Floribundas)

'Absolutely Fabulous'

sh. 'Julia Child' ; 'Anisade' ; 'Soul Mate'

'Absolutely Fabulous' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Agnes'

'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, líklega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aurora'

'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aïcha'

'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Klasarósir (Floribundas)

'Chinatown'

sh. 'Brazillian Girl' ; 'Ville de Chine'

'Chinatown' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.

viðkvæm

Þekjurósir

'Flower Carpet Gold'

'Flower Carpet Gold' er þekjurós ræktuð í Þýskalandi 1994. Hún blómstrar hálffylltum, gullgulum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsgold'

sh. 'Spring Gold'

'Frühlingsgold' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölgulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Harison's Yellow'

sh. 'Harisonii'; 'The Yellow Rose of Texas'; 'Yellow Sweet Briar'

'Harison's Yellow' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'J. P. Connell'

'J. P. Connell' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, kremhvítum blómum með gulri slikju.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kilwinning'

'Kilwinning' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, fölgulum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Topaz Jewel'

sh. 'Gelbe Dagmar Hastrup'; 'Yellow Dagmar Hastrup'

'Topaz Jewel' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

frekar viðkvæm, líklega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Williams Double Yellow'

sh. 'Double Yellow'; 'Namdalsrosen'; 'Kaisaniemi'; 'Jaune de William'

'Williams Double Yellow' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, gulum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Gullrósir

Rosa foetida 'Persiana'

sh. 'Persian Yellow', R. foetida 'Persian Yellow'

'Persiana' er einblómstrandi runnarós með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Villtar flækjurósir

Rosa helenae 'Hybrida'

'Hybrida' er fræplanta af hunangsrós ræktuð af Petersen í Danmörku fyrir árið 1972. Hún er kröftug, einblómstrandi klifurrós með klösum af smáum, hálffylltum, kremgulum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Villirósir

Rosa xanthina

Glóðarrós er nokkuð harðgerð runnarós með einföldum, fölgulum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF1

bottom of page