top of page

Flækjurósir

Blendingar ýmissa flækjurósategunda s.s. Rosa arvensis, Rosa banksiae, Rosa sempervirens, Rosa setigera og Rosa beggeriana. Flestar eru stórvaxnar og einblómstrandi, margar með litlum blómum í stórum, margblóma klösum.

'Brenda Colvin'

'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.

'Polstjärnan'

'Polstjärnan' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, hvítum, hálffylltum blómum.

bottom of page