top of page

Canadian Artists Series

'Campfire'

'Campfire' er klasarós með klösum af fylltum blómum sem skipta lit. Þau opnast gul með gulum jöðrum, en guli liturinn fölnar og bleiki liturinn breiðist út ef hitinn er nægur.

bottom of page