Molinia

Molinia er lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem inniheldur nú aðeins tvær tegundir eftir að aðrar tegundir sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir. Önnur tegundin (M. caerulea) vex víða í Evrasíu, hin (M. japonica) í Japan og Kóreu.

Molinia caerulea 'Dauerstrahl'

Bláax

Bláax er hávaxin grastegund sem myndar upprétta brúska af grænu laufi og fíngerðum puntstráum. 'Dauerstrahl' er hávaxið garðaafbrigði með purpuraleitum puntum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.