top of page
Mýrastigi

Carex muskingumensis

Pálmastör

Stararætt

Stararætt

Hæð

meðalhá, um 40 - 60 cm

Blómlitur

brúnn

Blómskipun

ax

Blómgun

júní

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

rakur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst ágætlega

Heimkynni

N-Ameríka

Starir, Carex, er stærsta ættkvísl stararættar, Cyperaceae, með um 2000 tegundum. Flestar tegundir vaxa í rökum jarðvegi, en þó eru undantekningar á því. Tegundir ættkvíslarinnar eru dreifðar um allar heimsálfur, flestar á heimskauta og tempruðum svæðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Meðalhá, upprétt planta með laufi sem minnir svolítið á pálmalauf. Þarf frekar rakan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page