top of page
Mýrastigi

Aronia melanocarpa 'Viking'

Logalauf

Rósaætt

Rosaceae

Height

1,5 m

Flower color

hvítur

Flowering

júní

Flower arrangement

-

The age

svört ber

Leaf color

dökk grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

þarf þokkalega gott skjól

Homecoming

garðaafbrigði

Ættkvíslin Aronia, logalauf, er lítil ættkvísl þriggja tegunda í rósaætt, Rosaceae, sem allar eiga heimkynni í austanverðri N-Ameríku. Þetta eru lauffellandi runnar sem blómstra hvítum blómum og þroska æt ber.

Fjölgun:


Sumargræðlingar.


Logalauf er lauffellandi runni sem blómstrar hvítum blómum og þroskar svört, æt ber. Það fær eldrauða haustliti ef það vex á nægilega björtum stað, í meiri skugga verða litirnir gulir og appelsínugulir. Þarf mjög sólríkan stað til að þroska ber. Garðfuglar sækja mjög í berin og hreinsa þau jafnvel upp áður en þau eru fullþroskuð. Þrífst best í veiksúrum, frjóum jarðvegi, en gerir ekki aðrar kröfur og þolir bæði þurrk og blautan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page