![](https://static.wixstatic.com/media/885eef_be67c941d8734236b03c70cff4491c98~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/885eef_be67c941d8734236b03c70cff4491c98~mv2.jpg)
Logalauf er lauffellandi runni sem blómstrar hvítum blómum og þroskar svört ber ef veðurfar er nægilega hlýtt. Til þess að eiga möguleika á því þarf það að vaxa á mjög sólríkum, skjólgóðum stað. Í nægilegri sól fær það eldrauða haustliti, en í meiri skugga verða litirnir gulir og appelsínugulir. Kelur lítið.
Hafa einhverjir reynslu af þessum runna?