Garðaflóruspjallið

Hér höfum við tækifæri til þess að hittast og spjalla um okkar uppáhaldsáhugamál.

Almennt garðyrkjuspjall

Almennt spjall um hvað ber hæst í garðinum hverju sinni.
 Views
22Posts

Garðar

Myndir úr garðinum heima eða fallegum almenningsgörðum, innanlands sem utan.
 Views
83Posts

Plöntuuppeldi

Fræsáningar, græðlingar og uppeldi
 Views
15Posts

Plöntuskipti

Hér geta allir skráðir meðlimir auglýst plöntur til skipta/sölu eða óskað eftir plöntum.
 Views
3Posts

Garðaflóran

Hér má deila myndum og reynslu af þeim plöntum sem eru á síðunni.
 Views
535Posts

Hvað heitir plantan?

Átt þú fallega plöntu í garðinum þínum en veist ekki hvað hún heitir? Settu inn mynd og kannski mun einhver geta greint hvað hún heitir.
 Views
2Posts

English chat

Welcome to the forum. Here is your chance to join the conversation in English.
 Views
0Posts
New Posts
  • Mjög fallegt afbrigði af garðavatnsbera með gulum blómum með löngum útsveigðum sporum. Hann hefur reynst mjög blómsæll og stendur lengi í blóma. Því miður hef ég ekkert yrkisnafn. Planta frá Möggu.
  • Þetta er sjálfsáður blendingur sem birtist í garðinum mínum, sem er greinilega afkomandi skógarvatnsbera afbrigðisins 'Magpie'. Blómliturinn er sá sami, en blómin eru stærri, jafn stór og á garðavatnsberum, svo hitt foreldrið er líklega af þeim meiði. Sporarnir eru innsveigðir eins og á skógarvatnsbera. Mér finnst þessi fallegri en frumgerðin og hann er jafn harðgerður og aðrir vatnsberar.
  • 'Crimson Star ' er fallegt garðaafbrigði með rauðum og kremhvítum blómum, með löngum sporum. Ég keypti þennan í pakka frá Costco 2018 og hann blómstraði í fyrsta sinn núna í sumar. Vatnsberar eru nokkuð skuggþolnir, en þeir þrífast og blómstra betur í sól eða hálfskugga. Einu jarðvegskröfurnar eru að jarðvegurinn sé vel framræstur, en betra er að hann sé frekar frjór líka. Mér fannst vissara að bjóða svona fínni sort upp á bestu skilyrði svo hann lifi nú sem lengst.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon