top of page

Chaenomeles x superba 'Crimson and Gold'

Eldþyrnirunni

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

allt að 1 m

Blómlitur

rauður

Blómgun

júní-júlí

Blómgerð

-

Aldin

gulgræn, en þroskast ekki hérlendis

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

viðkvæmur, kelur töluvert

Heimkynni

garðaafbrigði

Ættkvíslin Chaenomeles, eldrunnar, í rósaætt, Rosaceae, telur aðeins þrjár tegundir sem allar eiga heimkynni í A-Asíu. Þeir blómstra allir appelsínugulum eða rauðum blómum fyrir laufgun og eru þeir því mjög áberandi á vorin.

Fjölgun:


Sumargræðlingar


'Crimson and Gold' er yrki af eldþyrnirunna sem blómstrar eldrauðum blómum. Þarf sólríkan vaxtarstað í mjög góðu skjóli. Kelur töluvert og blómgun því mistæk milli ára.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page