top of page

Malus 'Rudolph'

Skrautepli

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

3-7 m erlendis, lægri hér

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júní

Blómgerð

-

Aldin

gulrauð, ef þau þroskast

Lauflitur

grænn, nývöxtur bronslitaður

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Heimkynni

garðaafbrigði

Epli, Malus, er ættkvísl um 30-50 tegunda í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslu víða um tempraða beltið á norðurhveli. Matarepli, Malus pumila, tilheyra ættkvíslinni, aðrar tegundir eru ræktaðar til skrauts. Eplategundir eru ekki sjálffrjóvgandi, sem þýðir að til að aldin þroskist þarf a.m.k. tvær plöntur.

Fjölgun:


Ágræðsla




'Rudolph' er fallegt yrki af skrautlepli sem blómstrar bleikum blómum í júní. Nýtt lauf er bronslitað en verður svo grænt. Það fær gula haustliti. Aldinin eru smá epli á stærð við sólber, sem eru rauð á lit, ef þau ná að þroskast. Takmörkuð reynsla hér.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page