top of page

Rosa rubiginosa 'Foilie Bleu'

Eplarós

Villirósir

Origin

Ólafur Sturla Njálsson, Nátthaga, um 1986

Height

1 - 2 m

Flower color

bleikur

Flower arrangement

einföld

Flowering

einblómstrandi, júlí - ágúst

Fragrance

meðalsterkur

Leaf color

blágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, rýr

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF1 - 2

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 4

Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Sturlu Njálssyni í Nátthaga er þetta úrvalsyrki valið úr plöntum sem komu upp af fræi sem safnað var af Óla Val Hanssyni í Alaska 1985. Það hefur bláleitt lauf og heitir eftir því. Hann segir það þurfa frekar rýran jarðveg, í of frjóum jarðvegi vex það of mikið og kelur þá meira.

"Mjög harðgerð og mikið ilmandi eplarós. Blóm í júlí. Hæð um 1m. Íslensk rós framleidd í Nátthaga Ölvusi"

-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page