top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lilja 'African Queen'



'African Queen' er liljublendingur sem tilheyrir flokki 6 í flokkunarkerfi yfir liljublendinga, svokölluðum Trumpet liljum. Hún er mjög hávaxinn yfir 1,2 m á hæð með mjög stórum lúðurlaga blómum. Hún blómstrar mjög seint og nær ekki alltaf að blómstra. Ég verð að viðurkenna að ég man ekki hvort hún var á lífi þegar við fluttum, en það grisjaðist ansi mikið úr safninu og flestar sem lifa hafa ekki blómstrað eftir að ég flutti, svo ég hef ekki hugmynd um hvort ég eigi hana ennþá.

25 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page