top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula takesimana - Kóreuklukka


Kóreuklukka hefur nokkuð háa blómstöngla með hvítum, löngum klukkulaga blómum sem eru alsett rauðum dröfnum á innra borði. Laublöðin vaxa í hvirfingu við jörð, svo það er mikilvægt að passa að þau sjái til sólar.

Ég hef átt þessa plöntu í fjölmörg ár og hún hefur reynst harðgerð. Hún blómstrar seint, í ágúst-september, en hefur þó blómstrað árvisst.

62 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page