Aster himalaicus
Himalajastjarna

Himalajastjarna er lágvaxin fjölær planta með ljósfjólubláum körfublómum með gulri miðju. Hún virðist þrífast ágætlega og blómstraði ágætlega sumarið 2021 þrátt fyrir kulda og bleytu. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frekar vel framræstum jarðvegi.
15 Views