top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Milium effusum 'Aureum'


Skrautpuntur




'Aureum' er afbrigði af skrautpunti með gulgrænu laufi. Þetta er mjög blaðfögur planta og að auki eru puntstráin mjög formfögur, svo það mætti segja að hún hafi allan pakkan. Ég ræktaði þessa plöntu af fræi fyrir mörgum árum. Hún fór hægt af stað og virtist í fyrstu ekki ætla að ná mikilli grósku, en tók svo hressilega við sér og hefur vaxið vel og blómstrað árlega. Hún vex í sól eða hálfskugga, í vel framræstum, rökum jarðvegi.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page