top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Molinia caerulea 'Dauerstrahl'


Bláax



Ég rakst á þessa plöntu í garðyrkjustöð í fyrra sumar og ákvað að kaupa hana án þess að vita neitt um hana. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Hún þrífst ljómandi vel, er með falllegt lauf og blómstrar mjög sérkennandi, fíngerðum puntum sem standa fram á vetur. Kjöraðstæður eru sól eða hálfskuggi í vel framræstum, rökum jarðvegi.

16 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page