Sorbus x hostii - úlfareynir

Úlfareynir er smávaxið tré sem blómstrar bleikum blómum og þroskar rauð ber. Fær gyllta haustliti. Harðgerður og seltuþolinn.
47 Views


Úlfareynir er smávaxið tré sem blómstrar bleikum blómum og þroskar rauð ber. Fær gyllta haustliti. Harðgerður og seltuþolinn.