top of page
Camassia cusickii (5 stk)

Camassia cusickii (5 stk)

Brúnhnýði

 

Brúnhnýði verður um 80 cm á hæð og blómstrar ljósbláum blómum.

 

 

5 stk. í pakka.

 

Áætlað verð er 1260 kr. Hægt er að forpanta með því að greiða staðfestingargjald, 600 kr. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Indíánalilja er hávaxin laukjurt sem blómsrar bláum eða hvítum blómum. Hún hefur reynst harðgerð hér á landi. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum, vel framræstum jarðvegi. 

kr1,160Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products