Heuchera americana 'Melting Fire'
Vínlandsroði
'Melting Fire' er afbrigði af vínlandsroða með purpurarauðu laufi. Þarf vel framræstan jarðveg.
Húðað fræ frá Jelitto.
Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ ekki hulið, kælt í 4 vikur og síðan haft við stofuhita fram að spírun. Dreifplantað þegar fræplöntur hafa náð meðfærilegri stærð.
15 fræ í pakka