top of page
White flowers of Lobelia Regatta White

Lobelia 'Regatta White'

Brúðarauga

 

Brúðarauga er fallegt sumarblóm í bláum, hvítum og lillableikum litum sem eru bæði til sem hengiplöntur og beðplöntur. Regatta serían er hengibrúðarauga sem þarf styttri ræktunartíma fram að blómgun en önnur yrki. 'Regatta White' blómstrar hvítum blómum.

 

Sáð í lok janúar. Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun tekur um 10-14 daga við 21°C.  Smáum klösum af sáðplöntum prikklað eftir 5-6 vikur. Ræktunartími frá sáningu að blómgun er ca. 16 vikur.

 

100+ fræ í pakka

 

    200krPrice
    VAT Included
    Out of Stock

    Related Products