Matthiola 'Cinderella Mixed'
Ilmskúfur
Lágvaxið afbrigði af ilmskúf í blönduðum bleikum og lillabláum litum. Hæð 25 cm.
Sáð eftir miðjan febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 1-2 vikur við 18°C. Blómstrar um 90 dögum frá sáningu.
20 fræ í pakka.