top of page
Sedum 'Dream Dazzler'

Sedum 'Dream Dazzler'

kr1,700Price
VAT Included

Nettilboð á fjölærum plöntum

Hnoðri

 

'Dream Dazzler' er blendings hnoðrayrki með purpuralitu laufi með bleikum blaðjöðrum sem blómstrar skærbleikum blómum síðsumars. 

Þarf mjög sólríkan vaxtarstað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Þurrkþolinn.

 

Óreynt yrki, vetrarskýling gæti aukið lífslíkur.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

Out of Stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Hnoðrar (Sedum) þrífast best í sól í vel framræstum jarðvegi. Þeir eru ekki hrifnir af mjög blautum jarðvegi, sérstaklega ekki að vetrarlagi og því mikilvægt að vatn renni vel frá þeim.

Related Products