top of page

Purple roses

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansa'

'Hansa' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Kaiserin des Nordens'

sh. 'Empress of the North', 'Daikoun', 'Tsaritsa Severa', 'Nordens Dronning', 'Pohjolan Kuningatar'

'Kaiserin des Nordens' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Moje Hammarberg'

'Moje Hammarberg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Peter Boyd'

'Peter Boyd' er nýlegur, danskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, dökkbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Roseraie de l'Haÿ'

'Roseraie de l'Haÿ' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rotes Meer'

sh. 'Purple Pavement'

'Rotes Meer' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rudolf'

'Rudolf' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sofia'

'Sofia' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Tornio'

'Tornio' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Gallica rósir

'Tuscany Superb'

sh. 'Rivers's Superb Tuscan'; The Velvet Rose

'Tuscany Superb' er gömul gallicu rós með hálffylltum, vínrauðum blómum.

þarf skjólsælan stað, RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'William III'

'William III' er þyrnirósarblendingur sem hálffylltum, purpurableikum blómum.

takmörkuð reynsla

Brúðurósir

Rosa nitida 'Métis'

'Metis'

'Métis' er blendingur brúðurósar (Rosa nitida) og ígulrósarinnar 'Thérèse Bugnet' með fylltum, purpurableikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa x sp. 'Yndisrós'

Yndisrós er harðgerð runnarós með hálffylltum, purpurableikum blómum.

harðgerð, RHF2

bottom of page