top of page

Wichurana flækjurósir (Hybrid Wichurana)

Wichurana flækjurósir komu fram um aldamótin 1900 ásamt multiflora flækjurósum (Multiflora ramblers).  Þær eru blendingar af Rosa wichurana annarsvegar og Rosa multiflora hinsvegar.  Þessir blendingar eru flestir einblómstrandi.  Þetta eru stórvaxnar klifurrósir með langar, sveigjanlegar greinar og urðu þær til þess að bogar, pergólur og klifurgrindur á veggjum urðu vinsæl í görðum þess tíma.

'New Dawn'

'New Dawn' er wichurana klifurrós með fylltum, ljósbleikum blómum.

bottom of page