top of page

Miniflora rósir

Nýr rósaflokkur sem samþykktur var af bandaríska rósafélaginu (American Rose Society) árið 1999. Þær eru minni en hefðbundnar klasarósir en stærri en smáu pottarósirnar (miniature roses).

'Mandarin'

'Mandarin' er miniflora rós ræktuð af W. Kordes í Þýskalandi. Hún blómstrar fylltum, apríkósugulum - bleikum blómum.

'Snow Hit'

'Snow Hit' er miniflora rós ræktuð af Poulsen í Danmörku fyrir 2000. Hún blómstrar fylltum, hvítum blómum með fölbleikum blæ.

bottom of page