top of page
Klifurrósir
Klifurrósir eru mjög hávaxnar rósir sem þurfa stuðning, því greinarnar eru langar og veikar og standa ekki undir sér. Það er ekki mikið úrval af klifurrósum sem eru harðgerðar hér og þær þurfa allar skjólgóðan stað við suðurvegg.
bottom of page