Fræsáning - grunnaðferð
- Rannveig
- Mar 3, 2023
- 1 min read

Þetta er sú aðferð sem ég hef notað við fræsáningar í gegnum tíðina með góðum árangri. Þessa aðferð má nota við sáningu á öllum tegundum af fræjum sem ekki er sáð beint út, þó hér sé verið að sá sumarblómafræjum. Mér finnst best að nota sáningarboxin sem fást í vefversluninni eins og ég lýsi í myndbandinu.