top of page
Search
Writer's pictureRannveig

Haustlaukar gróðursettir í grasflöt

Ein leið til að fá lit í garðinn á vorin er að gróðursetja blómlauka í grasflötina í garðinum. Þannig er hægt að skapa stóra blómabreiðu áður en grasflötin grænkar. Best er að gróðursetja lauka sem blómstra snemma eins og krókusa, snæstjörnur og stjörnuliljur, en einnig er hægt að gróðursetja smáblóma páskaliljur, villitúlipana og perluliljur.



Flower bulbs scattered on lawn
Laukum af krókusum og villitúlipönum dreift yfir svæðið þar sem á að gróðursetja þá.

Want to read more?

Subscribe to gardaflora.is to keep reading this exclusive post.

43 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page