top of page
Mýrastigi

Rosa glauca

Rauðblaðarós

Villirósir

Uppruni

fjöll í Mið- og S-Evrópu

Hæð

1,5 - 3 m

Blómlitur

bleikur

Blómgerð

einföld

Blómgun

einblómstrandi, júlí

Ilmur

meðalsterkur

Lauflitur

blágrænn með rauðum æðastrengjum

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð, RHF1

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone: 2

Einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. Nokkuð skuggþolin, en blómstrar þá lítið.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page