Rosa pimpinellifolia 'Double White'
sh. 'Double White Burnet'
Þyrnirósir
Uppruni
óþekktur, fyrir 1900
Hæð
1 m
Blómlitur
hvítur
Blómgerð
hálffyllt
Blómgun
einblómstrandi, júní - ágúst
Ilmur
meðalsterkur
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
nokkuð harðgerð, RHF2
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Þyrnirósir eru lítið kynbætt afbrigði af þyrnirós, Rosa pimpinellifolia.
Erlendir harðgerðiskvarðar:
USDA zone: 3b
Skandínavíski kvarði: H6
Þyrnirósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum. Hún blómstrar á eldri greinar, svo snyrting ætti að takmarkast við að klippa kal í burtu.
"Harðgerð þyrnirós, blóm snemma í júli, lítill ilmur, hæð um 1.m.H.2.Ísl."
-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009