top of page
Mýrastigi

Achillea millefolium 'Cassis'

Vallhumall

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

hávaxinn, um 60 cm

Flower color

dökk rauðbleikur

Flowering

ágúst - september

Leaf color

dökk grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, rýr, sendinn

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerður

Homecoming

tempruð svæði í Evrópu, Asíu og N-Ameríku

Ættkvíslin Achillea, vallhumlar, tilheyrir körfublómaætt, Asteraceae. Helsta einkenni þeirra eru fínfjaðurskipt, ilmandi laufblöð og mjög smá körfublóm í sveip. Í ættkvíslinni eru um 150 tegundir sem eiga heimkynni í Evrópu, norðanverðri-Asíu og Norður-Ameríku. Fjöldi garðaafbrigða er í ræktun í ýmsum litbrigðum.

Fjölgun:


Skipting að vori


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Nokkuð hávaxið garðaafbrigði af vallhumli í rauðbleikum lit, ræktað af fræi frá Thompson & Morgan. Blómstrar ansi seint, oftast um mánaðarmótin ágúst - september. Verður það hávaxinn að hann þarf stuðning til að leggjast ekki út af. Þokkalega harðgerður ef frárennslið er nógu gott. Getur verið skammlífur.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page