top of page

Agastache foeniculum

Agastache anisata

Ilmexir

Varablómaætt

Lamiaceae

Height

meðalhár, um 30-40 cm

Flower color

fjólublár

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

gulgrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust- basískt

Toughness

frekar viðkvæmur

Homecoming

N-Ameríka norður til Kanada.

Agastache er ættkvísl fjölærra jurta í varablómaætt, Lamiaceae, með ilmandi lauf og blóm í löngum klösum. Í ættkvíslinni eru 22 tegundir​ sem allar eiga heimkynni í N-Ameríku, utan ein sem á heimkynni í A-Asíu. Þetta eru vinsælar garðplöntur á suðlægari slóðum þar sem þær eru vinsæl fæðuuppspretta fyrir fiðrildi og kólíbrífugla, og er fjöldi yrkja í ræktun. ​Þær eru helst til viðkvæmar hér.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Lágvaxin planta með smá, fjólublá blóm, sem hafa takmarkað fegurðargildi. Tegundir þessarar ættkvíslar eru helst ræktaður vegna þess að blómin laða að býflugur og fiðrildi. Hefur því lítið gildi
sem garðplanta hérlendis. Bæði blóm og lauf hafa anískeim.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page