top of page
Mýrastigi

Anemone blanda 'Blue Shades'

Balkansnotra

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxin, um 10-20 cm

Flower color

blár

Flowering

apríl-maí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

venjuleg garðmold

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

tegundin vex villt í SA-Evrópu

Snotrur, Anemone, tilheyra sóleyjaætt, Ranunculaceae og líkjast mjög sóleyjum. Þær vaxa einkum á norðlægum slóðum og upp til fjalla. Margar blómstra á vorin eða snemmsumars, þó nokkrar, eins og haustsnotra, blómstri síðsumars.

Fjölgun:


Hnýði gróðursett að hausti.


Skipting að vori.

Vorblómstrandi skógarbotnsplanta sem blómstrar bláum blómum í maí. Verður fallegust í vel framræstri mold. ​
Fer vel í trjábeðum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page