top of page
Mýrastigi

Armeria maritima

Geldingahnappur

Gullintoppuætt

Plumbaginaceae

Height

lágvaxinn, um 15 cm

Flower color

bleikur

Flowering

miðjan júní

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, grófur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

strandsvæði á norðurhveli, m.a. á Íslandi

Gullintoppur, Armeria, tilheyra gullintoppuætt, Plumbaginaceae. Tegundir ættkvíslarinnar eru mjög líkar og oft erfitt að greina á milli tegunda. Þær einkennast af jarðlægri blaðhvirfingu striklaga laufblaða og blómkollum á blaðlausum stilki. Ein íslensk planta, geldingahnappur, tilheyrir þessari ættkvísl en aðrar tegundir eiga flestar heimkynni við Miðjarðarhafið.

Fjölgun:


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Spírun getur verið hæg. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Íslensk planta algeng um allt land. Vex á melum og upp til fjalla og verður fallegastur í grófum sandi sem er 20-30% mold.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page