top of page
Mýrastigi

Aremisia pontica

Rómarmalurt

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

lágvaxið, um 30 cm

Flower color

gulur

Flowering

blómstrar yfirleitt ekki

Leaf color

grágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst ágætlega

Homecoming

SA-Evrópa

Malurtir, Artemisia, tilheyra körfublómaætt, Asteraceae. Ættkvíslinni tilheyra bæði jurtir og runnar með ilmandi laufi sem eiga heimkynni í tempruðu beltum norður- og suðurhvels þar sem þær vaxa yfirleitt í frekar þurrum jarðvegi. Artemisia absinthium er notuð í ýmsa áfenga drykki s.s. absinthe og vermouth. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skrautplöntur í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (20°C) fram að spírun.

Planta með fallegt grágrænt lauf, sem blómstrar yfirleitt ekki hérlendis. Þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page