Aruncus dioicus
Geitaskegg
Rósaætt
Rosaceae
Height
hávaxið, 100 -150 cm
Flower color
rjómahvítur
Flowering
júlí
Leaf color
green
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
frjósamur, frekar rakur
pH
hlutlaust
Toughness
harðgert
Homecoming
Evrópa, Asía og N-Ameríka
Geitaskegg, Aruncus, tilheyra rósaætt, Rosaceae. Þau eru náskyld ættkvíslum mjaðjurta (Filipendula) og kvista (Spirea) og eiga heimkynni í deigu skóglendi upp til fjalla á norðurhveli jarðar.
Fjölgun:
Skipting að vori
Sáning - þarf kaldörvun, best sáð að hausti.
Fræ rétt hulið og haft í 2-4 vikur við stofuhita og svo er best að setja sáninguna út fram að spírun. Spírun getur verið hæg, fræ gæti spírað ári síðar og því mikilvægt að henda ekki sáningunni of snemma. Spírar best við 5-12°C
Geitaskegg er sérbýlisplanta, sem þýðir að pöntur eru annað hvort karlkyns eða kvenkyns. Karlplöntur hafa stærri og þéttari blómklasa, en kvenplönturnar eru fíngerðari og blómin standa lengur. Þarf gott rými til að njóta sín.