top of page

Aster himalaicus

Himalajastjarna

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

lágvaxin, um 20-30 cm á hæð

Flower color

ljós fjólublár

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

sendinn, frekar rýr

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

takmörkuð reynsla, virðist þrífast vel

Homecoming

Himalajafjöll

Stjörnufíflar, Aster, tilheyra körfublómaætt, Asteraceae. Heimkynni ættkvíslarinnar eru engi í tempraða beltinu nyrðra, og vex meirihlutinn í Norður-Ameríku. Þeir þrífast best í rökum, frjósömum jarðvegi og kjósa að vera sólarmegin í lífinu. Flestir stjörnufíflar blómgast síðsumars og fram á haust, en þeir sem helst eru ræktaðir hér eru háfjallaplöntur sem blómgast fyrr, í júlí - ágúst.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð í desember-janúar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C). Ef fræ hefur ekki spírað eftir 3 mánuði, er fræ kælt í 6 vikur og síðan haft aftur við stofuhita fram að spírun.

Þrífst best í vel framræstum jarðvegi í sól eða hálfskugga.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page