top of page
Mýrastigi

Astilbe x arendsii 'Fanal'

Musterisblóm

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Height

meðalhátt, um 30 - 40 cm

Flower color

rauðbleikur

Flowering

ágúst - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, lífefnaríkur, næringarríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

garðaafbrigði

Ættkvísl musterisblóma, Astilbe, tilheyrir steinbrjótsætt, Saxifragaceae og eiga flestar tegundir ættkvíslarinnar heimkynni í A-Asíu. Þær þurfa rakan jarðveg og bjartan og hlýjan vaxtarstað. Mörg yrki musterisblóma blómstra of seint fyrir íslenskar aðstæður og því mikilvægt að velja snemmblómgandi yrki.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Blómstrar seint, blómgun ekki örugg nema í mjög góðum árum. Þarf sólrikan vaxtarstað og vel framræstan, frjóan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page