top of page
Astrantia major 'Star of Love'
Sveipstjarna
Sveipjurtaætt
Apiaceae
Height
hávaxin, um 60-70 cm
Flower color
vínrauður
Flowering
júní - ágúst
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð
Homecoming
garðaafbrigði
Ættkvísl sveipstjarna, Astrantia, tilheyrir sveipjurtaætt, Apiaceae. Flestar tegundir ættkvíslarinnar eiga heimkynni í skógivöxnu fjalllendi Mið- og Austur-Evrópu þar á meðal Ölpunum. Þetta eru harðgerðar, meðalháar plöntur sem þrífast vel í almennri garðmold bæði í sól og nokkrum skugga.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Harðgerð planta sem þarf ekkert að hafa fyrir.
bottom of page