Calceolaria biflora
Dvergaskór
Calceolariaceae
Height
meðalhár, allt að 40 cm hæð
Flower color
gulur
Flowering
júní - júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
Andesfjöll í Suður-Ameríku
Ættkvíslin Calceolaria, frúarskór, tilheyrði áður grímublómaætt, Scrophulariaceae, en er nú flokkuð í ættina Calceolariaceae. Þetta eru fremur lágvaxnar plöntur með hvirfingu laufblaða og einkennandi blómum með pokalaga neðri vör. Flestar eiga þær heimkynni í S-Ameríku.
Fjölgun:
Sáning - sáð að vori
Fræ ekki hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.
Falleg planta frá Andesfjöllum með pokalaga blómum. Þarf vel framræstan jarðveg, en þolir þó ekki þurrk.