top of page
Mýrastigi

Celmisia angustifolia

Melaselma

runnaselma

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

lágvaxin, um 25 cm

Flower color

hvítur

Flowering

júní

Leaf color

grágrænn, silfraður á neðra borði

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

þrífst vel við rétt skilyrði

Homecoming

Nýja Sjáland (Suðureyja)

Selmur, Celmisia, er ættkvísl jurta og hálfrunna  í körfublómaætt, Asteraceae.  Þær eiga flestar heimkynni á Nýja Sjálandi, en nokkrar í Ástralíu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar, í janúar - febrúar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Fræ spírar betur í ljósi.

Lágvaxin planta sem vex best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, aðeins rökum jarðvegi. Hentar vel í steinhæðir. Vex í graslendi til fjalla í heimkynnum sínum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page