top of page

Cortusa turkestanica

Hirðingjabjalla

Maríulykilsætt

Primulaceae

Height

meðalhá, um 40 - 50 cm

Flower color

rauðfjólublár

Flowering

júlí

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

fjöll í Kasakstan og Úsbekistan

Bjöllulyklar, Cortusa, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae,  sem líkjast nokkuð maríulyklum. Flestar tegundir eru vorblómstrandi fjallaplöntur sem vaxa í fjöllum S- og A-Evrópu m.a. Ölpunum og Karpatafjöllum, en einhverjar tegundir vaxa í Kína.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Spírun getur verið hæg og tekið nokkra mánuði. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Harðgerð og auðræktuð. Þolir skugga part úr degi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page