Delphinium cashmerianum
Lávarðaspori
Sóleyjaætt
Ranunculaceae
Height
lágvaxinn, um 30 cm
Flower color
fjólublár
Flowering
júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, vel framræstur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
Himalajafjöll
Riddarasporar, Delphinium, er fjölskúðug ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með um 300 tegundum. Flestar eru tignarlegir fjölæringar með heimkynni um norðanvert tempraða beltið og suður til fjalla Afríku. Mest er ræktað af kynbættum yrkjum í görðum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að vori.
Fræ rétt hulið og sett út, spírar best við 10-15°C. Fræ hefur takmarkað geymsluþol og ætti því að sá því eins fljótt og hægt er eða geyma í kæli fram að sáningu.
Mun lágvaxnari en riddarasporayrkin og þarf því ekki stuðning.