top of page
Mýrastigi

Edraianthus montenegrinus

Bláklukkuætt

Campanulaceae

Height

lágvaxinn, um 5 - 10 cm

Flower color

fjólublár

Flowering

júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, vikurblandaður

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

virðist þrífast ágætlega

Homecoming

Komovifjöll í Svartfjallalandi

Bikarklukkur, Edraianthus, er lítil ættkvísl líkra tegunda í bláklukkuætt, Campanulaceae, sem vaxa í fjöllum Balkanskaga. Þetta eru smávaxnar fjallaplöntur sem mynda þúfur striklaga laufblaða með klukkulaga blómum á stuttum stilkum. Þær kjósa helst að kúra á milli steina þar sem sólin skín og eins og margar aðrar fjallaplöntur kunna þær alls ekki að meta vetrarumhleypinga.

Fjölgun:


Sáning - desember-janúar

Fræ rétt hulið og haft í 6 vikur við stofuhita. Ef eitthvað af fræinu spírar, er því dreifplantað og svo er best að setja sáninguna út fram á vor. Fært aftur við stofuhita í mars-apríl

Fjallaplanta sem þarf sendinn jarðveg og gott frárennsli.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page