top of page
Mýrastigi

Erythronium 'Pagoda'

Garðskógarlilja

Liljuætt

Liliaceae

Height

lágvaxin, um 30 cm

Flower color

gulur

Flowering

maí

Leaf color

grænn með rauðbrúnu mynstri

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Skógarliljur, Erythronium, er ættkvísl vorblómstrandi plantna af liljuætt, Liliaceae, náskyldar túlipönum, sem vaxa á engjum og í skógum í tempraða belti Evrasíu og N-Ameríku.

Fjölgun:


Hnýði að hausti.


Skipting að vori.

Falleg skógarplanta. Harðgerð og auðræktuð.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page