top of page
Filipendula rubra
Roðamjaðurt
Rósaætt
Rosaceae
Height
hávaxin, yfir meter á hæð
Flower color
bleikur
Flowering
ágúst - september
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frekar rakur og helst kalkríkur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð
Homecoming
Norðaustur hluti Bandaríkjanna
Mjaðurtir, Flipendula, er ættkvísl 12 tegunda í rósaætt, Rosaceae, sem vaxa um tempraða beltið á norðurhveli. Þær hafa fjaðurskipt lauf og stóra sveipi örsmárra blóma. Þær vaxa í raklendi, oft við ár og vötn.
Fjölgun:
Skipting að hausti eða vori.
Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar.
Fræ ekki hulið og haft úti fram að spírun. Spírar best við 10-15°C.
Er sögð nokkuð skriðul, svo vissast er að gróðursetja hana í víðan hólk.
bottom of page