top of page
Mýrastigi

Galium odoratum

Anganmaðra

sh. ilmmaðra

Möðruætt

Rubiaceae

Height

lágvaxin, um 15 - 20 cm

Flower color

hvítur

Flowering

júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi, mjög skuggþolin

Soil

vel framræstur, hæfilega rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Evrópa

Möðrur, Galium, er stór ættkvísl í möðruætt, Rubiaceae, með yfir 600 tegundum. Flestar þykja ekki eftirsóknarverðar garðplöntur, en þó eru örfáar sem eru ljómandi fallegar. Fjórar tegundir vaxa villtar á Íslandi, hvítmaðra, laugamaðra, gulmaðra og krossmaðra, og sóma a.m.k þær tvær síðastnefndu sér ljómandi vel á klöppum og í skógarrjóðrum.

Fjölgun:


Skipting - vor, sumar eða haust


Sáning - best sáð að hausti eða síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-4 vikur og síðan sett út fram að spírun. Spírar best við 5-12°C.

Góð þekjuplanta á skuggsælum stöðum. Mjög skriðul og breiðir nokkuð hratt úr sér.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page