Gentiana sino-ornata
Kínavöndur
Maríuvandarætt
Gentianaceae
Height
lágvaxinn, um 5 - 10 cm
Flower color
blár
Flowering
september - október
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, rakur, lífefnaríkur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
þrífst vel ef jarðvegsskilyrðum er náð
Homecoming
N-Kína
Maríuvendir, Gentiana, er stór ættkvísl um 400 tegunda í maríuvandaætt, Gentianaceae. Hún dreifist um fjalllendi og tempruð belti Evrópu, Asíu og Ameríku. Eitt aðaleinkenni ættkvíslarinnar eru stór tregtlaga blóm og margar tegundir skarta einstaklega skærbláum blómum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (20°C) í 3-4 vikur. Ef fræ hefur ekki spírað er það kælt í 2-4 vikur og síðan haft aftur við 20°C fram að spírun.
Blómstrar mjög seint. Þarf sól til að blómin opnist. Þarf hlutlausan eða aðeins súran jarðveg, alls ekki kalk.