top of page
Mýrastigi

Gentiana trichotoma

Fagurvöndur

Maríuvandarætt

Gentianaceae

Height

meðalhár, um 30-50 cm

Flower color

himinblár

Flowering

júlí - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, meðalrakur, frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

sagður harðgerður

Homecoming

Kína

Maríuvendir, Gentiana, er stór ættkvísl um 400 tegunda í maríuvandaætt, Gentianaceae. Hún dreifist um fjalllendi og tempruð belti Evrópu, Asíu og Ameríku. Eitt aðaleinkenni ættkvíslarinnar eru stór tregtlaga blóm og margar tegundir skarta einstaklega skærbláum blómum.

Fjölgun:


Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Himinblá blóm. Sagður harðgerður, en getur verið mistækur.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page